Dalshraun 14 ósamþykktar breytingar.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 490
11. desember, 2013
Annað
‹ 12
13
Fyrirspurn
Guðmundur Adolfsson gerir athugasemd við að kyndiklefi, sem er skráður sem sameign hússins, hafi verið fjarlægður og útliti hússins breytt, allt án samþykkis meðeigenda í húsi og byggingarfulltrúa. Hann fer fram á að kyndiklefinn verði byggður í samræmi við samþykkta uppdrætti. Enn fremur að honum sé meinaður aðgangur að mælakerfi og lögnum, sem eru staðsett þar sem kyndiklefi á að vera.
Svar

Frestað milli funda þar sem gögn eru óljós.