Álagning sveitasjóðsgjalda 2014
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1715
27. nóvember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Kynnt ákvörðun innanríkisráðneytis um framlenginu á fresti til að ákveða útsvarshlutfalls ársins 2014 til 30. desember 2013.
Svar

Bæjarstjóri Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls og lagði til að afgreiðslu álagningar úrsvars væri frestað.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum að fresta afgreiðslu þessa máls.