Fjölsmiðjan, þjónustusamningur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3364
21. nóvember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sent í tölvupósti 14. nóvember sl. varðandi nýjan þjónustusamning við Fjölsmiðjuna.
Svar

Bæjarráð óskar eftir umsögn fjölskylduráðs um verkefnið.