Jafnlaunastaðall, tilraunaverkefni
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3364
21. nóvember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga um þátttöku Hafnarfjarðarbæjar í tilraunaverkefni um innleiðingu jafnlaunastaðals.
Svar

Bæjarráð samþykktir að taka með beinum hætti þátt í tilraunverkefni velferðarráðneytis og fjármálaráðuneytis um innleiðingu jafnlaunastaðals.
Jafnframt óskar bæjarráð eftir kynningu á jafnlaunastaðli fyrir bæjarfulltrúa.

Bæjarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram eftirfarandi bókun:
"Bæjarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins telja að rétt hefði verið að fyrirhugað tilraunaverkefni hefði verið kynnt bæjarfulltrúum áður en til afgreiðslu kom, hvernig að því yrði staðið og hvaða hugsanlegur kostnaður gæti falist í því. Mikilvægt er að bæjarfulltrúar eigi kost á að fylgjast með og rýna verkefnið eftir því sem því vindur fram."