Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, gjaldskrá 2014
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1715
27. nóvember, 2013
Annað
Fyrirspurn
12. liður úr fundargerð BÆJH frá 21.nóv. sl. Lögð fram gjaldskrá Slökkviliðsins fyrir árið 2014 Bæjarráð vísar eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykktir fyrirliggjandi gjaldskrártillögu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins."
Svar

Bæjarstjóri Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls, síðan Ólafur Ingi Tómasson, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti fyrirliggjandi tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.