HS-veitur 15% hlutur Hafnarfjarðarbæjar - fyrirspurn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3364
21. nóvember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Bæjarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins óska eftir upplýsingum um eftirfarandi vegna ummæla bæjarstjóra í Morgunblaðinu 12. nóvember sl. í kjölfar umræðu um viðskipti á eignarhlut Reykjanesbæjar í HS-veitum: 1. Hvað felst í þeirri fullyrðingu að: "þetta sé samfélagslega mikilvæg eign"?
Svar

Fulltrúi Hafnarfjarðarbæjar í stjórn HS veitna gerði grein fyrir stöðu málsins.