Jólaþorpið, skilti
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 488
27. nóvember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Hafnarfjarðarbær sækir um þann 26. nóvember um tímabundið leyfi til að setja upp skilti við inngang jólaþorpsins. Skiltið verður tekið niður 30. desember.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi heimilar uppsetningu skiltisins enda sé það í samræmi við þá skiltasamþykkt sem samþykkt var í bæjarstjórn þann 29. mars 2012.