Tjarnarvellir 15, breyting á innra skipulagi.
Tjarnarvellir 15
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 489
4. desember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Heima hjá þér slf. leggur inn 26.11.13 umsókn um breytingu á innra skipulagi skv. teikingum Kára Eiríkssonar dags. 25.11.13.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 201777 → skrá.is
Hnitnúmer: 10088651