Melabraut 21, efri hæð, byggingarstig
Melabraut 21
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 490
11. desember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Skv. loftmynd úr fasteignaskrá er efri hæð hússins nr. 21 við Melabraut risin, án fokheldis né lokaúttektar. Efri hæðin er skráð á bst. 1.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra skylt að óska eftir fokheldisúttekt innan þriggja vikna og bendir jafnframt á ábyrgð eigenda skv. lögum um mannvirki nr. 160/2010. Verði ekki brugðist við erindinu mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæðum 56. greinar mannvirkjalaga nr. 160/2010 til að knýja fram úrbætur.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121850 → skrá.is
Hnitnúmer: 10036029