Hnoðravellir 52, 54, 56 og 58, deiliskipulagsbreyting.
Hnoðravellir 52
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 588
12. janúar, 2016
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram úrskurður dags. 23.12.2015 í máli 56/2014 vegna deiliskipulags Hnoðravalla 52-58. Kröfu kærenda um ógildingu deiliskipulagsins er hafnað.
Svar

Lagt fram til kynningar.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204185 → skrá.is
Hnitnúmer: 10085554