Hnoðravellir 52, 54, 56 og 58, deiliskipulagsbreyting.
Hnoðravellir 52
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 336
17. desember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Brynja hússjóður Öryrkjabandalagsins sækir með tölvuposti dags. 11.12.13 um að breyta deiliskipulagi lóðanna í samræmi við innlagðan uppdrátt. Lóðirnar sameinaðar og raðhúsaíbúðum fjölgað úr 4 í 7. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 11.12.13, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs og óskaði jafnframt eftir umsögn Umhverfis- og framkvæmdasviðs. Lögð fram umsögn Umhverfis- og framkvæmdasviðs.
Svar

Skipulags- og byggingarráð gerir athugasemdir við fyrirkomulag bílastæða og óskar eftir að því sé breytt.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204185 → skrá.is
Hnitnúmer: 10085554