Skuldabréf Magma energy, sala
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3366
19. desember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga um að hefja undirbúning á sölu skuldabréfs sem gefin eru út af Magma Energy sem bæjarstjórn vísaði til bæjarrráðs á fundi sínum 10 desember sl. Lagt fram minnisblað fjármálastjóra.
Svar

Bæjarráð felur fjármálastjóra að kanna möguleika á sölu bréfsins.