Atvinnuþróunarverkefni, tillaga
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3366
19. desember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga um að sett verði af stað sérstakt atvinnuþróunarverkefni sem bæjarstjórn vísaði til bæjarrráðs á fundi sínum 10 desember sl. Bæjarstjóri fór yfir þau verkefni sem tengjast sölu- og markaðssetningu nýrra atvinnusvæða og næstu skref í þeirri vinnu
Svar

Tillagan sem hér er lögð fram er í samræmi við það fyrirkomulag sem nú þegar er unnið eftir og áætlanir þar um. Í nýsamþykktri fjárhagsáætlun er gert ráð fyrir fjármögnun verkefnisins.