Samnýting upplýsinga, verkefni
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3366
19. desember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi velferðarráðuneytisins dags. 13. desember 2013 þar sem óskað er eftir þátttöku Hafnarfjarðarbæjar í verkefni um samnýtingu upplýsinga í tengslum við greiðslur og veitingu réttinda/ívilnana frá opinberum stofnunum og sveitarfélögum til einstaklinga.
Svar

Bæjarráð samþykkir að Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri fjölskylduþjónustunnar sem fulltrúa sinn í verkefninu.