Norðurhella 8, herbergi til leigu
Norðurhella 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 492
8. janúar, 2014
Annað
Fyrirspurn
Ábending barst um að það sé verið að auglýsa herbergi til leigu á Norðurhellu 8, til íbúðar. Að auki er verið að vinna með hættuleg efni annars staðar í húsinu.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi bendir á að stranglega er bannað að vera með íbúðir eða leigja út íbúðarherbergi á svæðinu. Nýverið var samþykkt deiliskipulagsbreyting á næstu lóð þar sem gerðar voru miklar öryggiskröfur vegna meðferðar eiturefna. Skipulags- og byggingarfulltrúi mun leggja dagsektir á eigendur ef í ljós kemur að búseta sé í húsinu.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204721 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092977