Beiðni um upplýsingar varðandi framboð og eftirspurn og verðlagninu lóða
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 492
8. janúar, 2014
Annað
Fyrirspurn
Sveinn Agnarsson dósent og Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali óska eftir upplýsingum um úthlutanir á íbúðarhúsalóðum í Hafnarfirði, árin 2000-2010, afsal, endurúthlutun og verð.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi synjar erindinu eins og það liggur fyrir með vísan til 1. liðs heimildar í 15. grein upplýsingalaga nr. 140/2012. Sjá meðfylgjandi minnisblað.