Hafnarstjórn - 1443
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3367
16. janúar, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fundargerð hafnarstjórnar frá 7. janúar 2014.
Svar

13.1. 1310316 - Fjárhagsáætlun, uppgjör og ársreikningur 2014 Farið yfir drög að gjaldskrá hafnarinnar fyrir árið 2014.
Ennfremur rætt um möguleika á að efla starfsemi á ónýttum lóðum á hafnarsvæðinu. 13.2. 1205159 - Skiparif í Hafnarfjarðarhöfn Kynntur tölvupóstur frá Heilbrigðisfulltrúa varðandi reynsluna af skiparifi við Suðurgarð.