Fyrirspurn
Lögð fram skýrsla yfirkjörstjórnar í Hafnarfirði um úrslit sveitarstjórnarkosninganna 31.maí 2014. Á kjörskrá voru 19.694, alls greiddu atkvæði 11.926 eða 60,57% Úrslit kosninganna vour eftirfarandi:
B listi Framsóknarflokks 751 atkvæði og engan fulltrúa
D listi Sjálfstæðisflokks 4014 atkvæði og 5 fulltrúa
S listi Samfylkingar 2278 atkvæði og 3 fulltrúa
V listi Vinstri hreyfinarinnar græns framboð 1316 atkvæði og 1 fulltrúa
Þ listi Pírata 754 atkvæði og engan fulltrúa
Æ listi Bjartar framtíðar 2143 atkvæði og 2 fulltrúa.
Kjörnir aðal- og varamenn eru:
Aðalmenn:
Rósa Guðbjartsdóttir
Kristinn Andersen
Unnur Lára Bryde
Ólafur Ingi Tómasson
Helga Ingólfsdóttir
Gunnar Axel Axelsson
Margrét Gauja Magnúsdóttir
Adda María Jóhannsdóttir
Guðlaug Kristjánsdóttir
Einar Birkir Einarsson
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir
Varamenn:
Kristín María Thoroddsen
Skarphéðinn Orri Björnsson
Pétur Gautur Svavarsson
Katrín Ósk Ásgeirsdóttir
Valdimar Víðisson
Ófeigur Friðriksson
Eyrún Ósk Jónsdóttir
Friðþjófur Helgi Karlsson
Borghildur Sturludóttir
Pétur Óskarsson
Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir