Styrkir bæjarráðs 2014
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3386
28. ágúst, 2014
Annað
Fyrirspurn
Tekin til umfjöllunar síðari úthlutun styrkja bæjarráðs 2014.
Svar

Bæjarráð samþykkir að halda óbreyttu fyrirkomulagi varðandi seinni úthlutun þessa árs.