Styrkir bæjarráðs 2014
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3372
27. mars, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram yfirlit yfir styrkumsóknir sem bárust samkvæmt auglýsingu.
Svar

Bæjarráð samþykkir styrkupphæðir samtals 650.000 kr. eins og fram koma í meðfylgjandi fylgiskjali.