Fundargerðir 2014, til kynningar í bæjarstjórn.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1720
5. mars, 2014
Annað
‹ 4
5
Fyrirspurn
Fundargerð bæjarráðs frá 27.febr. sl. a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 25.febr. sl. b. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 17.febr. sl. c. Fundargerð stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 21.febr. sl. d. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 31.jan. sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 25.febr. sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 26.febr. sl. a. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 17.febr. sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 24. febr. sl. Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 26.mars sl.
Svar

Bæjarstjóri Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs vegna fundargerðar bæjarráðs frá 27. febrúar sl. 9. liðar Framtíðarnýting St. Jósefsspítla og 3. liðar Forkaupsréttur vegna skipa- og aflaheimilda, þá Kristinn Andersen vegna sömu fundargerðar 9. liðar og einnig 10. liðar ÁTVR lokun, bæjarstjóri Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari,Eyjólfur Þór Sæmundsson kom einnig að andsvari.

Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir vegna fundargerðar fræðsluráðs frá 24. febrúar sl. 2. liðar Barnaskóli Hjallastefnunnar, 3. liðar Upplýsingatækni í skólastarfi, 5. liðar Málfundur um skólamál í Hafnarfirði. Þá tók Eyjólfur Þór Sæmundsson til máls vegna sömu fundargerðar og sömu liða, síðan tók Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir aftur til máls vegna sömu liða sem og 7. liðar Skólaskipan í Hafnarfirði og 8. liðar Framhaldsskólar, Eyjólfur Þór Sæmundsson kom að andsvari við síðari ræðu Sigríðar Önnu Jóhannsdóttur, Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir svaraði andsvari.