Fundargerðir 2014, til kynningar í bæjarstjórn.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1722
2. apríl, 2014
Annað
‹ 6
7
Fyrirspurn
Fundargerð fræðsluráðs frá 24.mars sl. Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 26.mars sl. Fundargerð bæjarráðs frá 27.mars sl. a. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 21.mars sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 25.mars sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 26.mars sl. a. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 17.mars sl.
Svar

Helga Ingólfsdóttir kvaddi sér hljóðs vegna fundargerðar bæjarráðs frá 27. mars sl. 1.liðar Skattframtal sveitarfélagsins 2010, fjármagnstekjuskattur og 7. liðar Endurfjármögnun lána, þá bæjarstjóri Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari, bæjarstjóri Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari.

Gunnar Axel Axelsson tók einnig til máls vegna fundargerðar bæjarráðs frá 27. mars sl. 7. liðar Endurfjármögnun lána, Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari, Gunnar Axel Axelsson svaraði andsvari, Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari öðru sinni.

Hörður Þorsteinsson kvaddi sér hljóðs vegna fundargerðar umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 26. mars sl. 2. liðar Þungmálmar og brennisteinn í mosa í Hafnarfirði.