Fundargerðir 2014, til kynningar í bæjarstjórn.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1730
17. september, 2014
Annað
‹ 5
6
Fyrirspurn
Fundargerð bæjarráðs frá 11.sept. sl. a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 8.sept.sl. b. Fundargerðir heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 30.júní og 25.ágúst sl. c. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 3.sept.sl. d. Fundargerðir stjórnar Strætó bs. frá 15. og 29.ágúst sl. e. Fundargerð eigendafundar SORPU bs. frá 1.sept. sl. f. Fundargerð eigendafundar Strætó bs. frá 1. sept. sl. Fundargerðir skipulags- og byggingaráðs frá 3. og 9. sept.sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 10.sept. sl. a. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 5.sept. sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 8.sept.sl. Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 10.sept. sl. Fundargerð forsetanefndar frá 11. sept. sl.
Svar

Einar Birkir Einarsson kvaddi sér hljóðs vegna fundargerðar bæjarráðs frá 11. september sl., d liðar fundargerð stjórnar Strætó bs. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari. Helga Ingólfsdóttir tók þá til máls, Einar Birkir Einarsson kom að andsvari, Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari.

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók þá til máls varðandi sama líð en vakti jafnframt athygli á 7. lið fundargerðar fjölskylduráðs frá 10. september sl. Árskýrsla fjölskylduþjónustu 2013, Gunnar Axel Axelsson tók síðan til máls, Einar Birkir Einarsson kom að andsvari við ræðu Gunnars Axels Axelssonar.

Adda María Jóhannsdóttir kvaddi sér hljóðs vegna fundargerðar fræðsluráðs frá 8. september sl. 2. liðar Gjaldskrár, starfshópur, Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari.

Ólafur Ingi Tómasson kvaddi sér hljóðs vegna fundargerðar bæjaráðs frá 11. september sl. 13. liðar Austurgata 22 og Strandgata 19, lækkun gatnagerðargjalda.

Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.