Fundargerðir 2014, til kynningar í bæjarstjórn.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1724
30. apríl, 2014
Annað
Fyrirspurn
Fundargerð bæjarráðs frá 23.apríl sl. a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 22.apríl sl. og 29. apríl sl. b. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 3.apríl sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 23.apríl sl. a. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 14.apríl sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 22.apríl sl. Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 23.apríl sl. Fundargerðir skipulags- og byggingaráðs frá 22. og 28.apríl sl.
Svar

Eyjólfur Þór Sæmundsson kvaddi sér hljóðs vegna fundargerðar fræðsluráðs frá 22. apríl sl. 6. liðar Leikskólinn Bjarkarvellir og 4. liðar Áslandsskóli, húsnæðis- og lóðamál.

Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.