Þegar Engidalsskóli og Víðistaðaskóli voru sameinaðir var farið í aðgerðir við að tryggja öryggi gangandi vegfarenda yfir Hjallabrautina. Einnig hafa nýverið verð gerðar kannanir á umferð yfir götuna og þótti ekki ástæða til að aðhafast frekar. Ný göngutenging myndi kalla á gönguljos og þarf þá að huga að göngutengingum beggja megin við. Að svo stöddu er ekki hægt að verða við beiðni um undirgöng undir Hjallabraut sem vissulega myndi auka enn frekar umferðaöryggi á svæðinu en þess í stað verði skoðað hvernig auka megi merkingar þverana fyrir götuna.