Álfhella 17, stöðuleyfi fyrir skúr
Álfhella 17
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 492
8. janúar, 2014
Annað
‹ 16
17
Fyrirspurn
Jónína Aðalseteinsdóttir sækir með bréfi dags 03.01.14 f.h. Hjálparsveitar skáta í Kópavogi um stöðuleyfi fyrir 50 m2 skúr sem á að standa tómur til 26. desember 2014.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi synjar erindinu þar sem ekki er heimilt að veita stöðuleyfi fyrir skúra skv. byggingarreglugerð nr. 112/2012 grein 2.6.1. Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur úrskurðað í sambærilegu máli. Erindið er byggingarleyfisskylt.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 213449 → skrá.is
Hnitnúmer: 10096275