Sævangur 24, óleyfisframkvæmd
Sævangur 24
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 493
8. janúar, 2014
Annað
‹ 4
5
Fyrirspurn
Eftir vetvangsferð kom í ljós að sagað hefur verið fyrir dyragati á austurgafli án tilskilins leyfirs. Sótt var um breytingu, en afgreiðslu frestað þar sem umsækjandi var ekki eigandi hússins. Einnig var bent á að Samkvæmt skipulagsskilmálum skal einbýlishús ávalt vera ein eign.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eiganda skylt að sækja á réttan hátt um breytingu sem framkvæmd hefur verið á húsinu eða færa húsið í fyrra horf að öðrum kosti. Jafnframt er bent á að breyting á notkun húss er byggingarleyfisskyld. Verði ekki brugðist við erindinu innan þriggja vikna mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæðum 56. greinar laga um mannvirki til að knýja fram úrbætur.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122693 → skrá.is
Hnitnúmer: 10026788