Stapahraun 10. Fyrirspurn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 494
23. janúar, 2014
Annað
Fyrirspurn
Björgvin Sigmar Stefánsson leggur fram 17.01.2014 fyrirspurn um að byggja sumarhús við Stapahraun 10 sem mun verða flutt að lokinni byggingu.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi bendir á að ef byggingarfulltrúi Hafnarfjarðar á að annast úttektir á sumarhúsinu þarf að sækja um byggingarleyfi. Einnig þarf að liggja fyrir samþykki þess sveitarfélags sem taka á við sumarhúsinu.