Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að ganga frá lóðinni í samræmi við samþykkta uppdrætti og byrgja innsýn á lóðina frá íbúðarhverfinu sem fyrst.
Í 20. grein lögreglusamþyktar fyrir Hafnarfjörð segir: "Bannað er að leggja ökutæki á gangstéttum, opnum svæðum, óbyggðum lóðum og stígum." Skipulags ítrekar fyrirmæli til eigenda um að fjarlægja ökutæki utan lóðar. Verði ekki brugðist við því innan 4 vikna mun skipulags- og byggingarfulltrúi leggja dagsektir á eigendur í samræmi við 56. grein laga um mannvirki nr. 160/2010.