Skipulagsmál- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli, 217. mál
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 342
11. mars, 2014
Annað
Fyrirspurn
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli (heildarlög, yfirstjórn og ábyrgð Alþingis), 217. mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 11. mars.
Svar

Skipulags- og byggingarráð telur mikilvægt að sjálfstjórnarréttur sveitarfélaga sé virtur sbr. 1 grein sveitarstjórnarlaga. Það sé mikilvægt að samskipti ríkis og sveitarfélaga séu góð og að samvinna að ýmsum málum verði aukin þ.m.t. vegna skipulagsmála. Það skal þó gert á grundvelli formegs samstarfs en ekki með því að færa skipulagsvald einstakra svæða yfir til ríkisins.