Hnoðravellir 45. Fyrirspurn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 499
26. febrúar, 2014
Annað
Fyrirspurn
Óskað er eftir breytingu á deiliskipulagi Hnoðravalla 41-45. Breytingin felst í að byggingareitir lóðanna færist um 1m til suðurs og byggingareitur lóðar 41 verður speglað. Tilgangur breytingarinnar er sá að unnt verði að hafa sama skipulag á öllum þremur húsunum. Engin stækkun á sér stað á byggingarreittnum, engin aukning er á hámarksbyggingarmagni. VHA er eigandi á öllum þremur lóðunum.
Svar

Skipulags- og byggingarráð vísar erindinu í grenndarkynningu skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 þegar leiðrétt gögn hafa borist.