Stapahraun 7-9, óleyfisframkvæmd
Stapahraun 7
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 549
18. febrúar, 2015
Annað
Fyrirspurn
Ábendingar hafa borist um framkvæmdir án byggingarleyfis á lóðinni Stapahraun 7 - 9, matshlutum 01 og 02. Svo virðist sem um sé að ræða tengibyggingu milli matshlutanna. Fundað var með eigendum og þeim gert að sækja um byggingarleyfi og skila inn uppdráttum með bréfi dags. 09.01.14, þar sem þeim voru gefnar þrjár vikur til að bregðast við málinu. Í ljós hefur komið að samþykkt fyrir umræddri byggingu liggur fyrir, en hún var samþykkt 5. september 1984. Árið 2006 var samþykkt leyfi fyrir að fjarlægja tengingu milli matshluta 1 og 2, en þar sem það var aldrei framkvæmt er það leyfi fallið úr gildi.
Svar

Upphafleg teikning er í gildi og ekki um óleyfisframkvæmd að ræða. Málið er fellt niður.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122339 → skrá.is
Hnitnúmer: 10038536