Gullhella 1, óleyfisframkvæmd olíutankar
Gullhella 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 509
7. maí, 2014
Annað
Fyrirspurn
Komið hefur í ljós að reistir hafa verið olíutankar sem ekkert leyfi er fyrir. Geymarnir eru aðeins sýndir á grunnmynd frá 2007 og ekki tekið fram að sótt sé um leyfi fyrir þá í umsókn um byggingarleyfi. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 12.03.14 eiganda skylt að sækja án tafar um leyfi fyrir olíutönkunum. Ekki hefur verið brugðist við erindinu.
Svar

Skipulags- og byggignarfulltrúi ítrekar fyrirmæli sín um að sækja um byggingarleyfi með uppdrætti árituðum af heilbrigðiseftirliti og eldvarnareftirliti. Verði ekki brugðist við erindinu innan 4 vikna mun skipulags- og byggingarfulltrúi leggja dagsektir á byggingarstjóra og eiganda í samræmi við 56. grein laga um mannirki nr. 160/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 213045 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097596