Straumur útboð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3393
20. nóvember, 2014
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju umræða um nýtingu húsnæðisins.
Fulltrúar Samfylkingar og VG leggja til að tilboðinu verði hafnað og gerð verði önnur tilraun til að finna húsnæði Straums viðeigandi hlutverk í þágu lista og menningar. Leggjum við til að stjórn Hafnarborgar verði falið að kanna hvernig best yrði staðið að nýtingu aðstöðunnar og hvort áhugi sé til staðar hjá Sambandi íslenskra myndlistarmanna til að sjá um rekstur Straums, m.a. með úthlutun vinnu- og sýningaraðstöðu fyrir íslenska og erlenda listamenn.
Svar

Afgreiðslu frestað.