Lóð fyrir færanleg hús
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 343
25. mars, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Jóns Hlíðars Runólfssonar um lóðir fyrir færanleg hús og aðkomu bæjarins að því.
Svar

Uppbygging á tímabundnu hjólhýsahverfi samræmist ekki aðalskipulagi Hafnarfjarðar né uppfyllir þær kröfur sem gerðar eru til íbúðahúsnæðis hvort sem um er að ræða litlar eða stórar íbúðir. Ennfremur er ekki talið að slíkt ráðstöfun myndi leysa þörf fyrir hentugt húsnæði.