Deiliskipulag Öldutúnsskóla og Öldugötu leikskólalóðar, breyting
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 378
1. september, 2015
Annað
Fyrirspurn
Tekið til umræðu hvort vinna eigi tillögu að breytingu á deiliskiulagi Öldutúnsskóla og Öldugötu leikskólalóðar, þannig að leikskólalóðin verði stækkkuð með það fyrir augum að þar megi einnig koma fyrir íbúðarkjarna fyrir fatlaða. Skipulagsbreytingin hefur verið staðfest, en í ljós hafa komið lagnir sem valda því að breyta þarf lóðamörkum og byggingarreitum á uppdrætti af Kinnum. Skipulags- og byggingarráð óskaði eftir umsögn Fræðsluþjónustu vegna stærðar lóðar fyrir leikskóla.
Svar

Skipulags- og byggingarráð óskar eftir að tillagan verði endurskoðuð m.t.t. samnýtingar bílastæða við nýjan kirkjugarð og fækkun bílastæða inná lóðinni.