Reykjavíkurvegur 54, fyrirspurn
Reykjavíkurvegur 54
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 530
1. október, 2014
Annað
Fyrirspurn
Löður ehf leggur 12.05.14 fram fyrirspurn um að breyta núverandi þvottastöð. Allar innkeyrslur verða norðanmegin húss og eingöngu verður um sjálfsþjónustu að ræða. Engar ryksugur verða á vegum löðurs. Svæðið sunnanmegin verður lokað fyrir bílaumferð.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122152 → skrá.is
Hnitnúmer: 10037669