Reykjavíkurvegur 54, fyrirspurn
Reykjavíkurvegur 54
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 355
7. október, 2014
Annað
‹ 10
11
Fyrirspurn
Löður ehf leggur 12.05.14 fram fyrirspurn um að breyta núverandi þvottastöð. Allar innkeyrslur verða norðanmegin húss og eingöngu verður um sjálfsþjónustu að ræða. Engar ryksugur verða á vegum löðurs. Svæðið sunnanmegin verður lokað fyrir bílaumferð. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 23.07.14, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.
Svar

Skipulags- og byggingaráð vísar í fyrri bókun varðandi hljóðvist nærliggjandi húsa og samkomulag annarra lóðarhafa, og óskar eftir endurbættum gögnum.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122152 → skrá.is
Hnitnúmer: 10037669