Víðistaðatún, framtíðarnotkun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 512
28. maí, 2014
Annað
Fyrirspurn
Helga Stefánsdóttir forstöðumaður umhverfis- og hönnunardeildar óskar eftir því í erindi dags. 23. maí 2014 að setja upp 6 frisbíkörfur á Víðistaðatún.
Svar

Víðistaðatún er skilgreint sem útivistarsvæði í gildandi deiliskipulagi og veitir skipulags- og byggingarfulltrúi leyfi til reynslu í eitt ár.