Sörlaskeið 9, breyting
Sörlaskeið 9
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 586
4. nóvember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Sigurður Bergmann Jónasson og Einar Gunnar Bollason sækja 23.05.2014 um breytingu á Sörlasekið 9, hlöðurými fjarlægð og breytt í geymslur samkvæmt teikningum Jóns H. Hlöðverssonar dagsettar 08.05.2014 Nýjar teikningar bárust 14.08.14, nýjar teikningar bárust 21.10.2015 stimplaðar SH.
Svar

Byggingarfulltrúi frestar erindinu.Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

Ekki er samræmi á milli skráningartöflu og eignaskiptasamnings, inntaksrými á að vera X, sameign allra.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 188186 → skrá.is
Hnitnúmer: 10072543