Sörlaskeið 9, breyting
Sörlaskeið 9
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 589
25. nóvember, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju. Sigurður Bergmann Jónasson og Einar Gunnar Bollason sækja 23.05.2014 um breytingu á Sörlasekið 9, hlöðurými fjarlægð og breytt í geymslur samkvæmt teikningum Jóns H. Hlöðverssonar dagsettar 08.05.2014 Nýjar teikningar bárust 14.08.14, nýjar teikningar bárust 21.10.2015 stimplaðar SH Nyjar teikningar bárust 13.11.2015 Nýjar teikningar með stimpli slökkviliðs bárust 18.11.2015
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. Gera þarf eignaskiptayfirlýsingu.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 188186 → skrá.is
Hnitnúmer: 10072543