Ráð og nefndir 2014-2018, kosningar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1804
25. apríl, 2018
Annað
Fyrirspurn
Breyting á fulltrúum í ráðum.
Svar

Jafnframt ber forseti upp tillögu að breytingum á fulltrúum í fræðsluráði þar sem Áshildur Hlín Valtýsdóttir hættir sem varamaður, í hennar stað kemur Tómas Axel Ragnarsson, Austurgötu 12.

Er tillagan samþykkt samhljóða.

Forseti ber upp tillögur að breytingum á fulltrúum í umhverfis og framkvæmdaráði þar sem Guðmundur Björnsson hættir sem varamaður, í hans stað kemur Tómas Axel Ragnarsson, Austurgötu 12.

Er tillagan samþykkt samhljóða.