Ráð og nefndir 2014-2018, kosningar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3410
2. júlí, 2015
Annað
Fyrirspurn
Á fundi bæjarstjórnar 24. júní sl. voru eftirtaldir kosnir í bæjarráð: Aðalmenn: Rósa Guðbjartsdóttir Kristinn Andersen Guðlaug Kristjánsdóttir Ófeigur Friðriksson Gunnar Axel Axelsson Varamenn: Unnur Lára Bryde Ólafur Ingi Tómasson Einar Birkir Einarsson Adda María Jóhannsdóttir Eyrún Ósk Jónsdóttir Áheyrnarfulltrúi Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir og til vara Sverrir Garðarsson.
Formaður var kosinn Rósa Guðbjartsdóttir og Guðlaug Kristjánsdóttir varaformaður.
Teknar fyrir leiðréttingar og breytingar varðandi kosningar í ráð og nefndir og kjör varaforseta.
Svar

Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar leiðréttir bókun í fundargerð bæjarstjórnar frá 24.6. sl. þar sem víxlaðist kosning varaforseta.
Rétt kosning er að Kristinn Andersen var kosinn 2. varaforseti og Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir 1. varaforseti.
Jafnfram var Helga Björg Arnardóttir kosinn varaformaður umhverfis- og framkvæmdaráðs en ekki Guðlaug Kristjánsdóttir eins og fram kemur í fundargerðinni.

Jafnframt hefur Lilja M. Olsen tilkynnt afsögn sína sem varamaður í kjörstjórn.