Ráð og nefndir 2014-2018, kosningar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1728
20. ágúst, 2014
Annað
Fyrirspurn
Kjósa þarf 1 varamann í bæjarráð, 2 aðalmenn og 1 varamann í fræðsluráð, 1 aðalmann í umhverfis- og framkvæmdaráð og 1 varamann í stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Svar

Bæjarráð:
Tilnefning kom um Eyrúnu Ósk Jónsdóttur Einivöllum 5 í stað Margrétar Gauju Magnúsdóttur og skoðast hún rétt kjörinn.

Fræðsluráð:
Tilnefning kom um Öddu Maríu Jóhannsdóttur Skógarhlíð 7 í staða Margrétar Gauju Magnúsdóttur og Hörð Svavarsson Hólabraut 6 í stað Helgu Bjargar Arnardóttur sem aðalmenn og Karólínu Helgu Símonardóttur Kelduhvammi 24 í stað Harðar Svavarssonar sem varamann og skoðast þau rétt kjörin.

Umhverfis- og framkvæmdaráð:
Tilnefning kom um Helgu Björgu Arnardóttur Þrastarási 28 í stað Guðlaugar Kristjánsdóttur sem aðalmann.

Stjórn SSH:
Tilnefning kom um Rósu Guðbjartsdóttur Kirkjuvegi 7 sem varamann.