Kosning forseta bæjarstjórnar, varaforseta og skrifara, 2014-2018
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1748
24. júní, 2015
Annað
Fyrirspurn
Kosning forseta bæjarstjórnar, tveggja varaforseta, tveggja skrifara og tveggja varaskrifara.
Svar

Gunnar Axel Axelsson tók til máls.

Kosning forseta:
Guðlaug Kristjánsdóttir hlaut 7 atkvæði sem forseti bæjarstjórnar og skoðast hún rétt kjörin.

Kosning 1. varaforseta:
Kristinn Andersen hlaut 11 atkvæði sem 2. varaforseti og skoðast hann rétt kjörinn.

Kosning 2. varaforseta:
Elva Dögg Ásudóttir Kristinssdóttir hlaut 11 atkvæði sem 2. varaforseti og skoðast hún rétt kjörin.

Kosning skrifara og varaskrifara:
Einar Birkir Einarsson og Adda María Jóhannsdóttir hlutu 11 atkvæði sem skrifarar bæjarstjórnar og skoðast þau rétt kjörin.

Helga Ingólfsdóttir og Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir voru tilnefndar sem varaskrifarar bæjarstjórnar og skoðast þær rétt kjörin.