Kosning forseta:
Guðlaug Kristjánsdóttir hlaut 10 atkvæði sem forseti og skoðast hún rétt kjörin.
Kosning 1. varaforseta:
Adda María Jóhannsdóttir hlaut 10 atkvæði sem 1. varaforseti og skoðast hún rétt kjörin.
Kosning 2. varaforseta
Kristinn Andersen hlaut 10 atkvæði sem 2. varaforseti og skoðast hann rétt kjörinn.
Kosning skrifara og varaskrifara:
Einar Birkir Einarsson og Margrét Gauja Magnúsdóttir eru tilnefnd sem skrifarar bæjarstjórnar og Helga Ingólfsdóttir og Sverrir Garðarsson voru tilnefnd sem vararskrifarar bæjarstjórnar. Tilagan samþykkt með 10 samhljóma atkvæði og skoðast þau rétt kjörin.
Til máls tekur bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson og þakkar Ófeigi Friðrikssyni bæjarfulltrúa störf í bæjarstjórn.