Kauphöll Íslands, skráning
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1735
26. nóvember, 2014
Annað
Fyrirspurn
3.liður úr fundargerð BÆJH frá 20.nóv. sl. Lögð fram eftirfarandi tillaga: Bæjarráð Hafnarfjarðar leggur til við bæjarstjórn Hafnarfjarðar að Rósa Steingrímsdóttir fjármálastjóri verði regluvörður í stað Kristjáns Sturlusonar sviðsstjóra og Karen Huld Gunnarsdóttir verði staðgengill hennar. Bæjaráð vísar fyrirliggjandi tillögu til bæjarstjórnar.
Svar

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti fyrirliggjandi tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.