Hreinsun iðnaðar- íbúðar- og nýbyggingarsvæða 2014
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3387
11. september, 2014
Annað
Fyrirspurn
Tekin fyrir að nýju samþykkt skipulags- og byggingarráðs frá 7.8. sbr. bókun bæjarráðs frá 14.8. þar sem óskað var eftir nánari útfærslu og kostnaðargreiningu. Lögð fram umbeðin kostnaðagreining.
Svar

Bæjarráð felur bæjarstjóra nánari útfærslu málsins.