Fyrirspurn
Halldór Ingólfsson sækir fyrir hönd Umhverfis- og framkvæmdasviðs um framkvæmdaleyfi fyrir stíg meðfram bílaplani hjá Fjarðarkaupum samkvæmt teikningu. Um er að ræða 3 metra breiðan stíg við bílaplan. Settur verður 15 cm hár kantur og nf í púkk. Stígurinn mun tengja saman stíg frá Garðarbæ og stíg við Bæjarhraun.