Gunnar Axel Axlelsson tók til máls, þá Guðlaug Kristjánsdóttir og tók Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir við stjórn fundarins á meðan, forseti tók síðan við stjórn fundarins á ný.
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók síðan til máls.
Tilnefning kom um Gunnar Axel Axelsson sem áheyrnarfulltrúa Samfylkingar.
Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast hann rétt kjörinn.